AJ hestavörur eru hannaðar með velferð hests og knapa i huga. Allar vörurnar úr vönduðum hráefnum.
Heimilisvörur
AJ heimilisvörur eru úr vönduðum hráefnum skinnum, fiskroði og leðri. Hver hlutur er hannaður og unninn af nákvæmni með hagnýta notkun i huga.
Tíska
AJ tískuvörur eru hannaðar fyrir þá sem kunna að meta gæði og stíl. Safnið inniheldur töskur, fatnað og fylgihluti og inniheldur tímalaus stykki sem eru bæði hagnýt og smart.