top of page

Viðgerðir og viðhald

Góð gæði endast lengi - en jafnvel uppáhaldshlutir okkar þurfa stundum smá hjálp. Anna er sérfræðingur í að laga það sem er bilað, eða gera það að einhverju nýju. AJ Leðursaumur Viðgerðir stuðlar að hringrásarhagkerfi og endurnýtingu hluta eins og kostur er. Allt frá hnökkum til tísku, Anna getur lagað þetta allt.

Fáðu tilboð

Hafðu samband og við sjáum hvort við getum afstoðað.

bottom of page