top of page
Saddle pad 4_edited_edited.jpg

Undirdýnur

Undirdýnur eru mikilvægur hluti af því að tryggja hestinum þínum velíðan á meðan þú ert á hestbaki. AJ undirdýnur eru gerðar úr sauðfjárskinni og koma í veg fyrir að hestarnir þínir sárni undan hnakknum. Þær má þvo í þvottavél og þurrka í þurrkara. Og sem aukabónus líta þeir frábærlega út. Hesturinn þinn mun þakka þér.

Efni: Sauðaskinn

Stærðir: hægt er að fá tvær mismunandi stærir

7_edited.jpg

1

Hnakkur 2_edited.jpg

2

8_edited.jpg

3

bottom of page